Torfkofinn


Torfkofinn ehf. var stofnaður af Kristínu Snorradóttur skrúðgarðyrkjumeistara.

Íslenskur gróður á prenti er eitthvað sem allir geta haft not af. Hvort sem þú ert áhugamanneskja um garðyrkju, eða ef þú hefur gaman af því að skreyta heimilið þitt með fallegum myndum af íslensku náttúrunni. 

Fyrir hvert veggspjald sem er keypt verður gróðursett eitt tré til uppbyggingar skógarauðlinda Íslands.