Meðferðir - Verðlisti


Snyrtistofan lokar 24. júlí 2024. Augabrúna og augnlínu tattoo verður áfram í boði í vetur ásamt því að verslunin verður opin. Framkvæmdir standa yfir í ágúst og september. Ný opnun verður auglýst síðar.

Fegrunar Húðflúrun/Microblade

Augabrúna tattoo, innifalið 2 skipti. -64.000kr. 
(Microblade, Skuggi/powder, Hybrid/combo)
Skerping eldra tattoo. -36.000kr.
(innan tveggja ára)
Eyeliner, efri og neðri lína, innifalið 2 skipti - 64.000kr.
Eyeliner, efri lína, innifalið 2 skipti - 62.000kr. 
Skerping á eldri eyeliner tattoo - 36.000kr.
(innan tveggja ára)
Meðferðarsvæði -Augabrúnir og augnlína.
  • Á augabrúnum eru nokkrar aðferðir í boði. Microblade tækið (er vinsælast) er sérstakt handknúið handstykki með mismunandi nálarhausum. Einnig er notað á augabrúnir tæki með vélarknúnu handstykki og valið er mismunandi nálar á það. Með þessum tækjum er hægt að nota saman í Hiybrid sem er unnið með hair stroke (strokur líkar hárum) og skugga saman. Þá kemur fallegri og skarpara útlit. Einnig er vinsælt að nota hairstoke aðferð sér eða skugga sér.
  • Á augnlínu er notað vélarknúið handstykki með mismunandi nálarhausum. Þar er hægt að fá útlínur með og án skugga. Mismunandi þykkt er notuð á augnlínusvæðinu. Það þarf að koma í fleiri skipti til að fá þykkari eyeliner.

Gjafabréf 

Gildistími gjafabréfa - upphæð gjafabréfs gildir í 4 ár frá útgáfudegi. Með fyrirvara um breytingar.

 

Með fyrirvara um innsláttarvillur. apríl 2024